YFIRTAKA: (H)ANDAFLUG

Vonarstræti 3, 101 Reykjavík

Dagsetningar
IÐNÓ
09, júní 2024
Opið frá: 11.00 - 23.59

Vefsíða https://www.listahatid.is/vidburdir/yfirtaka-handaflug
Aðgangseyrir Sjá á opinberri vefsíðu

Ókeypis og öll velkomin!

Sviðslistahópurinn O.N. productions lætur hendur standa fram úr ermum þegar íslenska táknmálið tekur Iðnó yfir.
Gestir fá að spyrja og fræðast, leika og læra, njóta lista og kynnast menningarheimi Döff. Yfirtakan verður sannkallað hlaðborð af fjölbreyttum réttum á borð við vinnustofur, spjallstundir og táknmálskaffihús. Hápunkturinn verður skemmtidagskráin Haltu kjafti og horfðu! #2, þar sem Döff listafólk býður til veislu fyrir skynfærin, hláturtaugarnar og hjartað.
Íslenska táknmálið ræður ríkjum en séð verður til þess að veita heyrandi þátttakendum aðgengi eftir þörfum.

Svipaðir viðburðir

Listin talar tungum: Leiðsögn á frönsku
skart:gripur – leiðsögn og sýningarlok
Bókverkamarkaðurinn í Reykjavík
Vorverkin í garðinum
Listamannsspjall: Hlynur Pálma­son│Harm­ljóð um hest
OPNUN: Hlynur Pálma­son│Harm­ljóð um hest
ELDBLÓM Hvernig dans varð að vöruhönnun
SKART
Málþing um sýningahönnun
Í tíma og ótíma
AI \ NI
Orðasmiðja | "eins og"
Leikum og lögum – útsaumsnámskeið með Adriana Torres
Nordic Flamenco "Northern Pulse" - a Helsinki-based international Flamenco group show
Allt sem þú vildir vita um furðusögur en þorðir ekki að spyrja
Leslyndi með Lilju Sigurðardóttur
skart:gripur
Leiðsögn sýningarstjóra: Aðgát
Smiðja | Pödduhótel
Vinur minn ánamaðkurinn

#borginokkar