Maximús Músíkús

Austurbakki 2, 101 Reykjavík

Dagsetningar
Harpa tónlistar- og ráðstefnuhús
25, apríl 2024
Opið frá: 11.00 - 16.00

Aðgangseyrir Sjá á opinberri vefsíðu

Maxímús Músíkús er frægasta tónlistarmús á Íslandi! Maxímús á heima í Hörpu og hver veit nema við rekumst á þessa litlu mús á BIG BANG tónlistarhátíðinni. Ævintýrið um músina knáu hljómaði fyrst á tónleikum Sinfóníuhljómsveitar Íslands í maí 2008 og í kjölfarið fylgdi músagangur um víða veröld og í dag hafa margar aðrar hljómsveitir, í ýmsum löndum, flutt ævintýrið fyrir hlustendur á öllum aldri. Maxímús er aðal stjarnan í fimm myndskreyttum bókum sem innihalda tónlist í flutningi Sinfóníuhljómsveitar Íslands, en þær hafa verið þýddar á fjölmörg tungumál um allan heim.

Svipaðir viðburðir

Bókverkamarkaðurinn í Reykjavík
Vorverkin í garðinum
Vígslutónleikar Frobenius Kórorgelsins í Hallgrímskirkju
ELDBLÓM Hvernig dans varð að vöruhönnun
SKART
Málþing um sýningahönnun
Í tíma og ótíma
AI \ NI
Orðasmiðja | "eins og"
Leikum og lögum – útsaumsnámskeið með Adriana Torres
When Jesus Divorced Me
BSides Reykjavik Maí 2024 Tölvuöryggisráðstefna
Allt sem þú vildir vita um furðusögur en þorðir ekki að spyrja
Leslyndi með Lilju Sigurðardóttur
skart:gripur
Reykjavík ... sagan heldur áfram
Lesum og spjöllum á íslensku
Reykjavík ... the story continues│ Aðalstræti 10
J.S. Bach á þriðjudagskvöldum 20:00 - 20:30

#borginokkar