Krakkaþing Fíusólar - Opin dagskrá

Listabraut 3, 103 Reykjavík

Dagsetningar
Borgarleikhús
26, apríl 2024
Opið frá: 17.00 - 18.00

Vefsíða https://www.borgarleikhus.is/syningar/krakkathing-fiusolar-opin-dagskra
Aðgangseyrir Sjá á opinberri vefsíðu

Meira nammi – minni fisk! 🍭
Halló öll! Hér kemur áríðandi tilkynning og áríðandi tilfinning!
Krakkar taka yfir Stóra sviðið í Borgarleikhúsinu!
Opin dagskrá þar sem krakkarnir í Fíusól sýna atriði úr sýningunni og kynna niðurstöður Krakkaþingsins sem haldið verður fyrr um daginn. Í lok dagskrár verður öllum börnum boðið upp á svið til að taka undir í Baráttusöng barna – FYLLUM STÓRA SVIÐIÐ AF BÖRNUM! Endalaust fjör og endalaust stuð og ókeypis inn! Foreldrar velkomnir líka...

Svipaðir viðburðir

Bókverkamarkaðurinn í Reykjavík
Vorverkin í garðinum
Vígslutónleikar Frobenius Kórorgelsins í Hallgrímskirkju
Málþing um sýningahönnun
ELDBLÓM Hvernig dans varð að vöruhönnun
SKART
Í tíma og ótíma
AI \ NI
Orðasmiðja | "eins og"
Leikum og lögum – útsaumsnámskeið með Adriana Torres
When Jesus Divorced Me
BSides Reykjavik Maí 2024 Tölvuöryggisráðstefna
Allt sem þú vildir vita um furðusögur en þorðir ekki að spyrja
Leslyndi með Lilju Sigurðardóttur
skart:gripur
Reykjavík ... sagan heldur áfram
Lesum og spjöllum á íslensku
Reykjavík ... the story continues│ Aðalstræti 10
J.S. Bach á þriðjudagskvöldum 20:00 - 20:30

#borginokkar