Alheimur, hvað er hljóð?

Austurbakki 2, 101 Reykjavík

Dagsetningar
Harpa tónlistar- og ráðstefnuhús
25, apríl 2024
Opið frá: 11.00 - 16.00

Aðgangseyrir Sjá á opinberri vefsíðu

Hvernig heyrum við hljóð? Hvað er tónlist? Hvernig virkar míkrafónn og hvaða galdur er á bak við plötuspilara? Þessum spurningum og enn fleirum svarar Alheimur á BIG BANG hátíðinni í ár. Auk fræðslu og skemmtunar í tengslum við hljóð og hljóðbylgjur fá börn tækifæri til að láta rödd sína hljóma með því að svara spurningunni “Hvað heillar þig mest við vísindi?” Hver veit, kannski gefst tækifæri til að skella sér í hvítan slopp og breytast í vísindamann!

Svipaðir viðburðir

Bókverkamarkaðurinn í Reykjavík
Vorverkin í garðinum
Vígslutónleikar Frobenius Kórorgelsins í Hallgrímskirkju
ELDBLÓM Hvernig dans varð að vöruhönnun
SKART
Málþing um sýningahönnun
Í tíma og ótíma
AI \ NI
Orðasmiðja | "eins og"
Leikum og lögum – útsaumsnámskeið með Adriana Torres
When Jesus Divorced Me
BSides Reykjavik Maí 2024 Tölvuöryggisráðstefna
Allt sem þú vildir vita um furðusögur en þorðir ekki að spyrja
Leslyndi með Lilju Sigurðardóttur
skart:gripur
Reykjavík ... sagan heldur áfram
Lesum og spjöllum á íslensku
Reykjavík ... the story continues│ Aðalstræti 10
J.S. Bach á þriðjudagskvöldum 20:00 - 20:30

#borginokkar