Fellakrakkar

Austurbakki 2, 101 Reykjavík

Dagsetningar
Harpa tónlistar- og ráðstefnuhús
25, apríl 2024
Opið frá: 12.00 - 12.20

Aðgangseyrir Sjá á opinberri vefsíðu

Hressu krakkarnir í 4. bekk í Fellaskóla hafa undanfarið samið fullt af tónlist og textum, og jafnverl tekið upp tónlistarmyndbönd með grænskjás-aðferð! Nú er komið að því að flytja þetta allt á BIG BANG í Hörpu, komið og heyrið lög eins og “Dýralagið”, “Fjórði bekkur” og “Sonic” með krökkunum undur tónlistarstjórn eins ástsælasta trommara íslands, Hrafnkels Arnars Guðjónssonar – Kela.

Flytjendur: Hrafnkell Arnar Guðjónsson og 16 krakkar úr Fellaskóla

Svipaðir viðburðir

Bókverkamarkaðurinn í Reykjavík
Vorverkin í garðinum
Vígslutónleikar Frobenius Kórorgelsins í Hallgrímskirkju
Málþing um sýningahönnun
ELDBLÓM Hvernig dans varð að vöruhönnun
SKART
Í tíma og ótíma
AI \ NI
Orðasmiðja | "eins og"
Leikum og lögum – útsaumsnámskeið með Adriana Torres
When Jesus Divorced Me
BSides Reykjavik Maí 2024 Tölvuöryggisráðstefna
Allt sem þú vildir vita um furðusögur en þorðir ekki að spyrja
Leslyndi með Lilju Sigurðardóttur
skart:gripur
Reykjavík ... sagan heldur áfram
Lesum og spjöllum á íslensku
Reykjavík ... the story continues│ Aðalstræti 10
J.S. Bach á þriðjudagskvöldum 20:00 - 20:30

#borginokkar