Syngdu mér sögu

Austurbakki 2, 101 Reykjavík

Dagsetningar
Harpa tónlistar- og ráðstefnuhús
25, apríl 2024
Opið frá: 13.00 - 13.25

Aðgangseyrir Sjá á opinberri vefsíðu

Viltu heyra sögu? Kannski sögu um hættulega tarantúlu könguló sem felur sig undir steinum, eða um krakkann í bíó sem mátti bara fá annað hvort popp eða gos? Viltu heyra sögu um kisu sem fór til London að hitta drottninguna eða um Grýlu sjálfa? Á líflegu tónleikunum ,,Syngdu mér sögu” flytja söngkonan Guðrún Jóhanna Ólafsdóttir og klassíski gítarleikarinn Francisco Javier Jáuregui gítarleikari örsögur á sönglagaformi. Þú mátt líka syngja með ef þú vilt!

Svipaðir viðburðir

Bókverkamarkaðurinn í Reykjavík
Vorverkin í garðinum
Vígslutónleikar Frobenius Kórorgelsins í Hallgrímskirkju
Málþing um sýningahönnun
ELDBLÓM Hvernig dans varð að vöruhönnun
SKART
Í tíma og ótíma
AI \ NI
Orðasmiðja | "eins og"
Leikum og lögum – útsaumsnámskeið með Adriana Torres
When Jesus Divorced Me
BSides Reykjavik Maí 2024 Tölvuöryggisráðstefna
Allt sem þú vildir vita um furðusögur en þorðir ekki að spyrja
Leslyndi með Lilju Sigurðardóttur
skart:gripur
Reykjavík ... sagan heldur áfram
Lesum og spjöllum á íslensku
Reykjavík ... the story continues│ Aðalstræti 10
J.S. Bach á þriðjudagskvöldum 20:00 - 20:30

#borginokkar