Kryfjum ferlið: Korda Samfónía

Vonarstræti 3, 101 Reykjavík

Dagsetningar
IÐNÓ
05, júní 2024
Opið frá: 13.00 - 16.00

Vefsíða https://www.listahatid.is/vidburdir/kryfjum-ferlið-korda-samfonia
Aðgangseyrir Sjá á opinberri vefsíðu

Smiðja þar sem skapandi ferli Kordu Samfóníu verður krufið með meðlimum hljómsveitarinnar ásamt þátttakendum úr heilbrigðis- og listageiranum. Gestum er boðið að fylgjast með og taka þátt í umræðum.
Building Bridges Through Collaboration (Byggjum brýr með samvinnu) er þriggja ára rannsóknarverkefni sem skoðar starfsemi og aðferðafræði MetamorPhonics sem er dæmi um samfélagsmiðað tónlistarverkefni. Tilgangurinn er að skilja margvíslega þætti MP, meðal annars bakgrunn og áhugahvöt þátttakenda, hugmyndafræði og leiðarljós MP og bera saman við önnur samfélagsmiðuð tónlistarverkefni. Klúbburinn er gestgjafi fyrsta hluta rannsóknarinnar.

Svipaðir viðburðir

Bókverkamarkaðurinn í Reykjavík
Vorverkin í garðinum
Vígslutónleikar Frobenius Kórorgelsins í Hallgrímskirkju
SKART
Málþing um sýningahönnun
ELDBLÓM Hvernig dans varð að vöruhönnun
Í tíma og ótíma
AI \ NI
Orðasmiðja | "eins og"
Leikum og lögum – útsaumsnámskeið með Adriana Torres
When Jesus Divorced Me
BSides Reykjavik Maí 2024 Tölvuöryggisráðstefna
Allt sem þú vildir vita um furðusögur en þorðir ekki að spyrja
Leslyndi með Lilju Sigurðardóttur
skart:gripur
Reykjavík ... sagan heldur áfram
Lesum og spjöllum á íslensku
Reykjavík ... the story continues│ Aðalstræti 10
J.S. Bach á þriðjudagskvöldum 20:00 - 20:30

#borginokkar