Langborð: Fótspor listarinnar

Vonarstræti 3, 101 Reykjavík

Dagsetningar
IÐNÓ
06, júní 2024
Opið frá: 12.00 - 13.00

Vefsíða https://www.listahatid.is/vidburdir/langbord-fotspor-listarinnar
Aðgangseyrir Sjá á opinberri vefsíðu

Ókeypis og öll velkomin!
Viðburðurinn fer fram á íslensku og ensku.

Hvað getur listin lagt af mörkum til vistvænni heims og hver er ábyrgð þeirra sem skapa og njóta lista? Safaríkar samræður um umhverfismál og listir með listafólki hátíðarinnar, aktívistum og öllum sem vilja taka þátt. Á íslensku og ensku.Að langborði er öllum boðið sem hafa áhuga á innihaldsríkum samræðum, hvort sem er með því að leggja orð í belg eða fylgjast með.

Að langborði er öllum boðið sem hafa áhuga á innihaldsríkum samræðum, hvort sem er með því að leggja orð í belg eða fylgjast með. Safaríkar samræður um umhverfismál og listir með listafólki hátíðarinnar, aktívistum og öllum sem vilja taka þátt.

Hér má finna nánari upplýsingar um Langborð: https://www.split-britches.com/long-table

Svipaðir viðburðir

Listin talar tungum: Leiðsögn á frönsku
skart:gripur – leiðsögn og sýningarlok
Bókverkamarkaðurinn í Reykjavík
Vorverkin í garðinum
Listamannsspjall: Hlynur Pálma­son│Harm­ljóð um hest
OPNUN: Hlynur Pálma­son│Harm­ljóð um hest
SKART
Málþing um sýningahönnun
ELDBLÓM Hvernig dans varð að vöruhönnun
Í tíma og ótíma
AI \ NI
Leikum og lögum – útsaumsnámskeið með Adriana Torres
Nordic Flamenco "Northern Pulse" - a Helsinki-based international Flamenco group show
Allt sem þú vildir vita um furðusögur en þorðir ekki að spyrja
Leslyndi með Lilju Sigurðardóttur
skart:gripur
Leiðsögn sýningarstjóra: Aðgát
Smiðja | Pödduhótel
Vinur minn ánamaðkurinn
Reykjavík ... sagan heldur áfram

#borginokkar