Dansinn í Klúbbnum

Vonarstræti 3, 101 Reykjavík

Dagsetningar
IÐNÓ
12, júní 2024
Opið frá: 17.00 - 22.30

Vefsíða https://www.listahatid.is/vidburdir/dansinn-i-klubbnum
Aðgangseyrir Sjá á opinberri vefsíðu

Ókeypis og öll velkomin!
Viðburðurinn fer fram á íslensku og ensku

17:00-18:30 Hér & nú: Danssenan
Pallborðsumræður þar sem danslistafólk af hátíðinni tekur stöðuna á danssenunni á Íslandi í dag. Hvað er að breytast, hvaða fólk er það sem dansar og geta ólíkir straumar og stílar átt sér stefnumót?

20:00-22:00 Dansinn í Klúbbnum
Dansverkstæðið býður til kvöldstundar tileinkaðri danslistinni með sýningu á nokkrum spennandi verkum í vinnslu, umræðum og broti úr danssöguverkefninu Secondhand Knowledge. Endum kvöldið á sjóðandi heitu dansíókí!

Svipaðir viðburðir

Listin talar tungum: Leiðsögn á frönsku
skart:gripur – leiðsögn og sýningarlok
Bókverkamarkaðurinn í Reykjavík
Vorverkin í garðinum
Listamannsspjall: Hlynur Pálma­son│Harm­ljóð um hest
OPNUN: Hlynur Pálma­son│Harm­ljóð um hest
SKART
Málþing um sýningahönnun
ELDBLÓM Hvernig dans varð að vöruhönnun
Í tíma og ótíma
AI \ NI
Orðasmiðja | "eins og"
Leikum og lögum – útsaumsnámskeið með Adriana Torres
Nordic Flamenco "Northern Pulse" - a Helsinki-based international Flamenco group show
Allt sem þú vildir vita um furðusögur en þorðir ekki að spyrja
Leslyndi með Lilju Sigurðardóttur
skart:gripur
Leiðsögn sýningarstjóra: Aðgát
Smiðja | Pödduhótel
Vinur minn ánamaðkurinn

#borginokkar