POPera

Vonarstræti 3, 101 Reykjavík

Dagsetningar
IÐNÓ
07, júní 2024
Opið frá: 20.30 - 00.00

Vefsíða https://www.listahatid.is/en/vidburdir/popera
Aðgangseyrir Sjá á opinberri vefsíðu

Ókeypis og öll velkomin!
Fylgið fjólubláum varúlfi í háskaför um alheiminn. POPera er margmiðlunarlistaverk eftir þau Diönu Burkot, trommuleikara Pussy Riot, og fjöllistamannninn Michael Richardt sem máir út mörkin milli tónleika og gjörningalistar. Diana Burkot (AKA Rosemary loves a blackberry) þeytir skífum eftir sýninguna.

Diana Burkot er pródúsent, tónskáld, tónlistarflytjandi (raftónlist, trommur, söngur, hljóðgervill), plötusnúður, listakona, aktívisti og vídeólistakona. Michael Richardt er listamaður sem vinnur mest með tíma og langvarandi gjörninga. Hann skapar kvikmyndir, ljósmyndir, skúlptúra, texta og hreyfingar. Hann trúir á mæðraveldið.

Svipaðir viðburðir

Listin talar tungum: Leiðsögn á frönsku
skart:gripur – leiðsögn og sýningarlok
Bókverkamarkaðurinn í Reykjavík
Vorverkin í garðinum
Listamannsspjall: Hlynur Pálma­son│Harm­ljóð um hest
OPNUN: Hlynur Pálma­son│Harm­ljóð um hest
SKART
Málþing um sýningahönnun
ELDBLÓM Hvernig dans varð að vöruhönnun
Í tíma og ótíma
AI \ NI
Leikum og lögum – útsaumsnámskeið með Adriana Torres
Nordic Flamenco "Northern Pulse" - a Helsinki-based international Flamenco group show
Allt sem þú vildir vita um furðusögur en þorðir ekki að spyrja
Leslyndi með Lilju Sigurðardóttur
skart:gripur
Leiðsögn sýningarstjóra: Aðgát
Smiðja | Pödduhótel
Vinur minn ánamaðkurinn
Reykjavík ... sagan heldur áfram

#borginokkar