Eldblóm X Þykjó – Fjölskyldusmiðja með Siggu Soffíu og Siggu Sunnu

Garðatorg 1, 210 Garðabær

Dagsetningar
Hönnunarsafn Íslands
27, apríl 2024
Opið frá: 13.00 - 15.00

Vefsíða https://honnunarsafn.vercel.app/en/vidburdir/thykjo-x-eldblom
Aðgangseyrir Sjá á opinberri vefsíðu

Fjölskyldum er boðið í skapandi samverustund í Hönnunarsafninu við að rækta sín eigin þykjó blóm úr silkipappír, ullargarni og fjölbreyttum efnivið. Við leitum innblásturs í blómategundum sem eiga það sameiginlegt að hafa verið umbreytt í glitrandi flugelda á næturhimni, allt frá dalíum til krísa og sólblóma.

Svipaðir viðburðir

Bókverkamarkaðurinn í Reykjavík
Vorverkin í garðinum
OPNUN: Hlynur Pálma­son│Harm­ljóð um hest
Vígslutónleikar Frobenius Kórorgelsins í Hallgrímskirkju
SKART
Málþing um sýningahönnun
ELDBLÓM Hvernig dans varð að vöruhönnun
Í tíma og ótíma
AI \ NI
Orðasmiðja | "eins og"
Leikum og lögum – útsaumsnámskeið með Adriana Torres
Nordic Flamenco "Northern Pulse" - a Helsinki-based international Flamenco group show
Allt sem þú vildir vita um furðusögur en þorðir ekki að spyrja
Leslyndi með Lilju Sigurðardóttur
skart:gripur
Smiðja | Pödduhótel
Reykjavík ... sagan heldur áfram
Föndrum og spjöllum á íslensku
Reykjavík ... the story continues│ Aðalstræti 10
J.S. Bach á þriðjudagskvöldum 20:00 - 20:30

#borginokkar