Gægjusýning - Ekki kíkja, þetta er list

Skólavörðustígur 3, 101 Reykjavík

Dagsetningar
Myrkraverk Gallery
23, apríl 2024 - 06, maí 2024 (sjá dagatal fyrir aðrar dagsetningar)
Opið frá: 16.00 - 18.00

Aðgangseyrir Sjá á opinberri vefsíðu

Uppfyllum þörfina fyrir að gæjast, leggjumst á gatið og laumumst til að skoða nýja sýningu Telmu Har í Myrkraverk Gallery.
Sýningin Don’t look it’s art opnar í Myrkraverk Gallery á Skólvörðustíg 3 miðvikudaginn 23. apríl kl. 16.

Áhorfendur standa fyrir utan gallerýið og horfa inn í gegnum gæjugat á glugga.

Sýningin samanstendur af ljósmyndum sem eru klipptar út og settar saman og gefa þrívíddar áhrif. Listakonan blandar saman ýmsu efni svo sem hári og útsaum sem svo rennur saman við úrklippurnar. Markmiðið er að gefa áhorfanda sjónræna upplifun á draumkenndan hátt og á sama tíma uppfylla þörf okkar til að gægjast og skoða hið óþekkta eða einfaldlega fullnægja forvitni okkar.

Sýningin mun opna 23. apríl í Myrkraverk gallery á Skólavörðustíg 3 og mun standa til 6. maí.

Öll hjartanlega velkomin að leggjast á grúfu á gluggann og kíkja inn í draumaheiminn.

Svipaðir viðburðir

Bókverkamarkaðurinn í Reykjavík
Vorverkin í garðinum
OPNUN: Hlynur Pálma­son│Harm­ljóð um hest
Vígslutónleikar Frobenius Kórorgelsins í Hallgrímskirkju
ELDBLÓM Hvernig dans varð að vöruhönnun
SKART
Málþing um sýningahönnun
Í tíma og ótíma
AI \ NI
Orðasmiðja | "eins og"
Leikum og lögum – útsaumsnámskeið með Adriana Torres
When Jesus Divorced Me
Nordic Flamenco "Northern Pulse" - a Helsinki-based international Flamenco group show
Allt sem þú vildir vita um furðusögur en þorðir ekki að spyrja
Leslyndi með Lilju Sigurðardóttur
skart:gripur
Smiðja | Pödduhótel
Reykjavík ... sagan heldur áfram
Föndrum og spjöllum á íslensku
Reykjavík ... the story continues│ Aðalstræti 10

#borginokkar