Fljúgandi fuglar

Varmahlíð 1, 105 Reykjavík

Dagsetningar
Perlan
27, apríl 2024
Opið frá: 14.00 - 16.00

Aðgangseyrir Sjá á opinberri vefsíðu

Hönnuðurinn Hanna Dís Whitehead leiðir skemmtilega fuglasmiðju fyrir alla fjölskylduna í sýningarrými Náttúruminjasafnsins, Vatnið í náttúru Íslands á 2. hæð Perlunnar laugardaginn 27. apríl milli kl. 14 og 16.

Í smiðjunni veltum við fyrir okkur náttúru og landslagi út frá sjónarhorni fljúgandi fugla sem við búum til og látum svífa yfir landslaginu sem við sköpum.

Smiðjan tengist sýningunni Eldur, ís og mjúkur mosi sem er afrakstur samstarfs Vatnajökulsþjóðgarðs, Náttúruminjasafns Íslands, sex grunn- og leikskóla í nágrenni þjóðgarðsins auk eins á höfuðborgarsvæðinu, og breiðs hóps hönnuða og listafólks í heimabyggð skólanna.
Verkefnið Eldur, ís og mjúkur mosi var styrkt af Barnamenningarsjóði Íslands.

Þátttaka í smiðjunni er ókeypis!
Öll velkomin

Svipaðir viðburðir

Bókverkamarkaðurinn í Reykjavík
Vorverkin í garðinum
Vígslutónleikar Frobenius Kórorgelsins í Hallgrímskirkju
SKART
Málþing um sýningahönnun
ELDBLÓM Hvernig dans varð að vöruhönnun
Í tíma og ótíma
AI \ NI
Orðasmiðja | "eins og"
Leikum og lögum – útsaumsnámskeið með Adriana Torres
When Jesus Divorced Me
Nordic Flamenco "Northern Pulse" - a Helsinki-based international Flamenco group show
BSides Reykjavik Maí 2024 Tölvuöryggisráðstefna
Allt sem þú vildir vita um furðusögur en þorðir ekki að spyrja
Leslyndi með Lilju Sigurðardóttur
skart:gripur
Reykjavík ... sagan heldur áfram
Lesum og spjöllum á íslensku
Reykjavík ... the story continues│ Aðalstræti 10
J.S. Bach á þriðjudagskvöldum 20:00 - 20:30

#borginokkar