Tónskólalögin okkar-Hátíðartónleikar

Hólaberg 88, 111 Reykjavík

Dagsetningar
Fella-og Hólakirkja
24, apríl 2024
Opið frá: 09.00 - 10.00

Vefsíða http://tonskolisigursveins.is
Aðgangseyrir Sjá á opinberri vefsíðu

Tónskólalögin okkar-Hátíðartónleikar
Tónleikar á Barnamenningarhátíð í Reykjavík 2024 í Fella-og Hólakirkju miðvikudag 24. apríl kl. 9.00. 
Kór 100 barna í 2. bekk Hólabrekkuskóla og Fellaskóla ásamt fiðlunemendum úr Tónskóla Sigursveins og Kór Hólabrekkuskóla flytja falleg lög og ljóð við undirleik hljómsveitar skipaða kennurum og hljóðfæraleikurum sem starfa við Tónskóla Sigursveins. Hátíðartónleikarnir eru tileinkaðir stórafmæli skólanna þriggja! Tónleikarnir eru uppskera farsæls samvinnuverkefnis skólanna! Allir eru hjartanlega velkomnir!

Svipaðir viðburðir

Í tíma og ótíma
Leiðsögn sýningarstjóra: Glitský
When Jesus Divorced Me
BSides Reykjavik Maí 2024 Tölvuöryggisráðstefna
skart:gripur
Iceland Innovation Week
Karólína the Weaver
Reykjavík ... sagan heldur áfram
Lesum og spjöllum á íslensku
Reykjavík ... the story continues│ Aðalstræti 10
J.S. Bach á þriðjudagskvöldum 20:00 - 20:30

#borginokkar