Fróðleikskaffi | Fjölæringar

Hraunbær 119, 110 Reykjavík

Dagsetningar
Borgarbókasafnið Árbæ
22, apríl 2024
Opið frá: 16.30 - 17.30

Vefsíða https://borgarbokasafn.is/vidburdir/fraedsla/frodleikskaffi-fjolaeringar
Aðgangseyrir Sjá á opinberri vefsíðu

Hvað er fegurra en blómabreiða í vel hirtum garði, þar sem litskrúðugur plöntur af ýmsum stærðum og gerðum gleðja augað?
Fjölæringarnir eru plöntur sem lifa lengur en eitt ár utanhúss, þ.e.a.s. jurt-kenndar plöntur sem fella blöð og stöngla yfir veturinn og vaxa svo upp að vori. Tré falla því ekki undir hugtakið.

Á fróðleikskaffinu mun Guðríður Helgadóttir segja frá ævintýralegum heimi fjölæringanna. Hvaða tegundir þola vel íslenskar aðstæður, hvernig vaxtarstaður hentar, gróðursetning þeirra, jarðvegur, áburður, umhirða og annað sem tengist þessum fallegum plöntum.

Guðríður Helgadóttir er garðyrkjufræðingur og líffræðingur. Hún hefur unnið við garðyrkjutengd störf allan sinn starfsferil og frætt almenning um garðyrkju með ýmsum hætti, m. a. í útvarpi og sjónvarpi. Árið 2023 gaf Guðríður út bókina Fjölærar plöntur.
Verið velkomin.

Svipaðir viðburðir

Bókverkamarkaðurinn í Reykjavík
Vorverkin í garðinum
Vígslutónleikar Frobenius Kórorgelsins í Hallgrímskirkju
SKART
Málþing um sýningahönnun
ELDBLÓM Hvernig dans varð að vöruhönnun
Í tíma og ótíma
AI \ NI
Orðasmiðja | "eins og"
Leikum og lögum – útsaumsnámskeið með Adriana Torres
When Jesus Divorced Me
BSides Reykjavik Maí 2024 Tölvuöryggisráðstefna
Allt sem þú vildir vita um furðusögur en þorðir ekki að spyrja
Leslyndi með Lilju Sigurðardóttur
skart:gripur
Reykjavík ... sagan heldur áfram
Lesum og spjöllum á íslensku
Reykjavík ... the story continues│ Aðalstræti 10
J.S. Bach á þriðjudagskvöldum 20:00 - 20:30

#borginokkar