Fatanýting og sjálfbærni

Sólheimar 27, 104 Reykjavík

Dagsetningar
Borgarbókasafnið Sólheimum
18, apríl 2024
Opið frá: 17.30 - 19.00

Vefsíða https://borgarbokasafn.is/vidburdir/fraedsla/fatanyting-og-sjalfbaerni-0
Aðgangseyrir Sjá á opinberri vefsíðu

Saumakonan Sigríður Tryggvadóttir leiðir okkur inn í litríkan heim sjálfbærni, fata- og textilnýtingar. Hún kynnir þátttakendum ferli hugmyndaflæðis og sýnir á hvað hátt hægt er að nýta það í fatabreytingar og nýsköpun. 

Sigríður hefur saumað í yfir 15 ár og sérhæfir sig í endurnýtingu, sjálfbærni og hægtísku. Hún rekur Saumaheim Siggu og heldur úti hópnum Garmar og gersemar á Facebook.

Nánari upplýsingar:
Guðríður Sigurbjörnsdóttir
gudridur.sigurbjornsdottir@reykjavik.is
s. 6912946

Sigríður Tryggvadóttir
sigga@saumaheimursiggu.is
s. 8467915

Svipaðir viðburðir

Bókverkamarkaðurinn í Reykjavík
Vorverkin í garðinum
Vígslutónleikar Frobenius Kórorgelsins í Hallgrímskirkju
Málþing um sýningahönnun
ELDBLÓM Hvernig dans varð að vöruhönnun
SKART
Í tíma og ótíma
AI \ NI
Orðasmiðja | "eins og"
Leikum og lögum – útsaumsnámskeið með Adriana Torres
When Jesus Divorced Me
BSides Reykjavik Maí 2024 Tölvuöryggisráðstefna
Allt sem þú vildir vita um furðusögur en þorðir ekki að spyrja
Leslyndi með Lilju Sigurðardóttur
skart:gripur
Reykjavík ... sagan heldur áfram
Lesum og spjöllum á íslensku
Reykjavík ... the story continues│ Aðalstræti 10
J.S. Bach á þriðjudagskvöldum 20:00 - 20:30

#borginokkar