Hvers konar fugl ert þú?

Listabraut 5, 103 Reykjavík

Dagsetningar
Borgarbókasafnið Kringlunni
21, apríl 2024
Opið frá: 13.30 - 15.00

Vefsíða https://borgarbokasafn.is/en/event/children/what-kind-bird-are-you
Aðgangseyrir Sjá á opinberri vefsíðu

Átt þú uppáhalds fugl? Eða líkist þú kannski einhverjum fugli? Komdu til okkar í fuglagrímugerð og farðu heim sem uppáhalds fuglinn þinn! Við munum nota fjaðrir, vatnslitamálningu og annað fallegt skraut til að búa til fallegar grímur!
Við tölum íslensku, ensku, frönsku, pólsku og spænsku en finnum leiðir til að eiga samskipti og hafa gaman á öllum tungumálum. Þátttaka í vinnustofunni er frí og allt efni sem þarf til verður á staðnum svo komið bara með ykkur sjálf og sköpunargleðina!

Svipaðir viðburðir

Listin talar tungum: Leiðsögn á frönsku
skart:gripur – leiðsögn og sýningarlok
Bókverkamarkaðurinn í Reykjavík
Vorverkin í garðinum
Listamannsspjall: Hlynur Pálma­son│Harm­ljóð um hest
OPNUN: Hlynur Pálma­son│Harm­ljóð um hest
ELDBLÓM Hvernig dans varð að vöruhönnun
SKART
Málþing um sýningahönnun
Í tíma og ótíma
AI \ NI
Orðasmiðja | "eins og"
Leikum og lögum – útsaumsnámskeið með Adriana Torres
Nordic Flamenco "Northern Pulse" - a Helsinki-based international Flamenco group show
Allt sem þú vildir vita um furðusögur en þorðir ekki að spyrja
Leslyndi með Lilju Sigurðardóttur
skart:gripur
Leiðsögn sýningarstjóra: Aðgát
Smiðja | Pödduhótel
Vinur minn ánamaðkurinn

#borginokkar