Kjalarnes

Kjalarnes er fámennasta hverfið í Reykjavík en á sama tíma er það langstærst að flatarmáli enda á sjálf Esjan heimilisfesti þar.

Á Kjalarnesi mætast sveit og borg og talsverður landbúnaður er stundaður í hverfinu í bland við borgarbrag samfélagsins.

Fólkið á svæðinu velur að búa á mörkum sveitar og borgar og er í mikilli nálægð við náttúruna.

 

 

 

Esja
Mount Esja

Esja er eitt af einkennum höfuðborgarsvæðisins en hæsti tindur Esjunnar er 914 metrar. Nokkrar gönguleiðir eru upp á fjallið og þar eru vinsæl útivistarsvæði, til að mynda við skógræktina við Mógilsá.

Klébergslaug

Hvað er í boði í lauginni?

#borginokkar