C5F9DC7CD166F81AA0471C2811B49FAB187

Vífilsstaðir, Garðabær

Vífilsstaðavegur, Garðabær 210, 8208550

Vefsíða: https://www.gardabaer.is/mannlif/utivist/utivistarsvaedi/

Berklahæli var starfrækt á Vífilsstöðum frá 1910. Berklasjúklingar voru sendir í heilsubótargöngur í náttúrufegurð í grennd við spítalann. Spítalinn og húsin við spítalann hafa menningarsögulegt gildi en spítalann sjálfan teiknaði Rögnvaldur Ólafsson sem hefur verið nefndur fyrsti arkitekt Íslands. Búshúsið og fjósið teiknaði Guðjón Samúelsson.

#borginokkar