Salurinn_innan_1

Salurinn

Hamraborg 6, Kópavogur 200, 4417500

Opnunartími:
Þrið - fös: 12.00 - 16.00

Vefsíða: https://salurinn.kopavogur.is/

Salurinn er fyrsti sérhannaði tónleikasalur landsins. Hann var tekinn í notkun 2. janúar 1999. Tónlistarhús Kópavogs er hluti af menningarmiðstöð bæjarins sem stendur á Borgarholtinu við hlið Gerðarsafns og í nágrenni Kópavogskirkju, en hún er eitt helsta tákn bæjarfélagsins. Tónleikahald í Salnum er afar fjölbreytt, einleikstónleikar, söngtónleikar, jazztónleikar, kammer- og kórtónleikar, svo eitthvað sé nefnt, þar sem fram koma innlendir og erlendir tónlistarmenn. Salurinn hefur hlotið mikið lof fyrir góðan hljómburð og vandaða tónleika.

#borginokkar