416372_427237730620188_1882309265_o

Reykjavík Natura | Berjaya Iceland Hotels

Nauthólsvegur 52, Reykjavík 102, 4444500

Vefsíða: https://www.icelandhotelcollectionbyberjaya.com/en/hotels/reykjavik/reykjavik-natura

Á hótel Reykjavík Natura vaknarðu með náttúrufegurðina allt um kring og fuglasöngurinn í morgungöngunni bæði róar og gleður. Röltið í miðbæinn er stutt og skemmtilegt og eftir glaðan dag í bænum er upplifunin í spa-inu óviðjafnanleg. Á hótelinu er list og menning í hávegum höfð og þú nýtur þess að skoða þig um. Maturinn á Satt er framleiddur af alúð og innlifun og svíkur engan og hvort sem þú situr úti á palli eða nýtur lifandi tónlistar yfir mat og drykk máttu vera viss um að á Reykjavík Natura færðu alla þá þjónustu sem vænta má á fyrsta flokks hóteli.

#borginokkar