Reykjavík Konsúlat Hótel
Hafnarstræti 17, Reykjavík 101, 5146800
Vefsíða: www.reykjavikkonsulathotel.is
Tölvupóstur: konsulat@icehotels.is
Reykjavik Konsulat Hotel, Curio Collection by Hilton, er staðsett í elsta hluta Reykjavíkur í Hafnarstræti. Endurbyggingu þessarar heillandi byggingar, sem á 19. og 20. öldinni hýsti stórverslun sem rekin var af Thomsen ræðismanni og fjölskyldu hans, lauk árið 2018 með nútímalegum þægindum að meginmarkmiði og tengingu við menningu Reykjavíkur.