listasafn

Listasafn Íslands

Fríkirkjuvegur 7, Reykjavík 101, 515-9600

Opnunartími:
mán - sun: 10.00 - 17.00

Vefsíða: https://www.listasafn.is/

Fjársjóður þjóðar

Bygging Listasafn Íslands við Tjörnina er hluti af einstakri götumynd í hjarta Reykjavíkur. Húsið var íshús byggt snemma á síðustu öld. Þar er listasafn þjóðarinnar í dag. Opnaðar eru nýjar sýningar reglulega á íslenskri og erlendri myndlist og safneignin inniheldur margt af því eftirtektarverðasta í íslenskri samtímalist og listasögu. Í safnbúðinni fást bækur um íslenska myndlist og falleg gjafavara og notaleg kaffistofa tekur á móti gestum á annarri hæð.

Með aðgangseyri er innifalinn aðgangur í Ásgrímssafn, heimili Ásgríms Jónssonar listmálara og í safn myndhöggvarans Sigurjóns Ólafssonar.

#borginokkar