11img-0990_orig

Kínasafn Unnar

Njálsgata 33, Reykjavík 101, 551-2596

Opnunartími:
lau - sun: 14.00 - 16.00

Vefsíða: www.kinaklubbur.weebly.com/

Safnið er á Njálsgötu 33b, en það var opnað 2015. Í því eru margra alda gamlir kínverskir munir, úr ýmsum efnum s.s. keramik, bronsi, látúni, fílabeini, viði, postulíni og silki. Gestir safnsins eru líka velkomnir að skoða stofur heimilis Unnar, sem er á Njálsgötu 33, en þær eru í kínverskum stíl, öll húsgögn og munir eru kínverskir.
Gott aðgengi er að safninu, hjólastólavæddir geta ekið beint frá gangstéttinni, inn í sýningarsalinn.

Safnið er opið almenningi á laugardögum og sunnudögum, kl 14.00-16.00, en allir frá 12 ára aldri, eru velkomnir, aðgangseyrir er kr 1000.-. Einnig er hægt að panta sérsýningar, einstaklingar sem hópar, eru þar velkomnir.

#borginokkar