Hotel-Viking

Hótel Víking

Strandgata 53, Hafnarfjörður 220, 5651213

Vefsíða: www.fjorukrain.is/

Á Hótel Víking eru 42 vel búin og glæsileg herbergi með sturtu, salerni, kaffivél, hárþurrku, sjónvarpi og þráðlausu interneti. Vestnorrænt þema er á bak við hönnun herbergjanna á efri hæðinni og á neðri hæð eru herbergin í anda víkinga. Í bakgarði hótelsins er heitur pottur og sauna. Gestir hótelsins hafa þar frjálsan aðgang og geta slakað á í rólegu og rómantísku umhverfi eftir annir dagsins. Hægt er að leigja baðsloppa á hótelinu.

#borginokkar