desember

Hallgrímskirkja

Hallgrímstorg 1, Reykjavík 101, 354 510 1000

Opnunartími:
mán - lau: 12.00 - 15.00
sun: 10.00 - 15.00

Vefsíða: https://www.hallgrimskirkja.is/

Hallgrímskirkja þjónar nærumhverfi sínu sem sóknarkirkja og er einnig þjóðarhelgidómur. Hún er minningarkirkja um Hallgrím Pétursson og pílagrímastaður ferðafólks. Flesta daga ársins koma þúsundir í kirkjuna, heimafólk og erlendir gestir. Á opnunartíma kirkjunnar er fólki velkomið að kveikja á kertum, setjast á kirkjubekki eða fara upp í turn. Verið velkomin.

Verð upp í turn:
Fullorðnir: 1000 kr.
Börn (7-16 ára): 100 kr.

Hallgrímskirkja er starfandi og virk kirkja en vegna athafna og tónleika þarf stundum að loka kirkju og turni fyrirvaralaust.

#borginokkar