
Galleríið
Skólavörðustígur 20, Reykjavík 101, +3548620240
Opnunartími:
mán - fös: 10.00 - 18.00
lau - sun: 11.00 - 16.00
Vefsíða: https://www.Facebook.com/galleríið
Tölvupóstur: galleriid@gmail.com
Galleríið er sölugallerí og býður myndlistarverk frá yfir þrjátíu myndlistarmönnum.
Sérstaða Gallerísins felst í því að vera með fjölbreytt úrval myndlistarverka frá ólíkum listamönnum sem eru íslenskir eða búa á Íslandi og hafa þróað með sér sína sérstöðu.
Galleríið sendir út um allan heim.
Verið velkomin - við leggjum okkur fram við að aðstoða þig sem best.