Laugavegur

Center Hótel Laugavegi

Laugavegur 95-99, Reykjavík 101, 595 8570

Vefsíða: https://www.centerhotels.com/en/hotel-laugavegur-reykjavik

Center Hotel Laugavegur tekur sig vel út á horni Laugavegar og Snorrabrautar. Eins og vera ber erum við sérstaklega stolt af þessu hóteli enda nýjasti fjölskyldumeðlimurinn okkar. Á Lóa Bar og Bistro er tilvalið að setjast niður og fá sér snarl og drykk. Ef þér liggur á er Stökk staðurinn til að grípa kaffi og meððí á leiðinni út í daginn. Það er nefnilega gott að byrja daginn á Center Hotel Laugavegur.

#borginokkar