72623280_779830435785376_2828695336

Bastard

Vegamótastígur 4, Reykjavík 101, 5580800

Opnunartími:
mán - fim: 11.30 - 1.00
fös - lau: 11.30 - 4.00
sun: 11.30 - 1.00

Vefsíða: www.bastard.is

Við hjá Bastardinum erum með tvo sérbruggada bjóra sem við gerum í samstarfi við Ægirsgarð og Malbygg brugghús og erum einnig með þó nokkrar tegundir frá vinum okkar sem eru alveg geggjað góðir, hvort sem það er á krana eða í flösku. Við höfum lagt mikið á okkur og sýnum metnað í verki í cockteilum, nánar tiltekið í craft cocktails. Það eru drykkir sem eru búnir til frá grunni og þá skiptir ekki máli hvort sem það er sýrópið eða bragðbætt áfengið, þetta er allt búið til innanhúss af kenjum blandarans.

Bastard Brew and Food er staðsettur á Vegamótastíg 4 í miðbæ Reykjavíkur.

#borginokkar