Aurora%20Reykjavi%CC%81k%20-%20the%20Northern%20Lights%20Center

Aurora Reykjavík

Grandagarður 2, Reykjavík 101, 780 4500

Opnunartími:
mán - sun: 9.00 - 21.00

Vefsíða: www.aurorareykjavik.is

Aurora Reykjavík er miðstöð norðurljósa staðsett á Granda svæðinu. Við opnuðum Aurora Reykjavík til að miðla ástríðu okkar og þekkingu um sérstæðasta náttúrufyrirbæri í heimi. Þetta safn var draumur fjögurra manna og myndirnar og verkin sem eru hér til sýnis eru verkin okkar. Við höfum ferðast um allan heim og elt norðurljósin en ævintýri okkar hafa alltaf fært okkur heim. Aurora Reykjavík er bæði upphafið og afleiðingin af endalausri hrifningu. Komdu inn og sjáðu það sem við höfum séð.

#borginokkar