Arbaer_Open_Air_Museum_Javier_Ballester_0010%20-%20afrit

Árbæjarsafn

Kistuhylur 4, Reykjavík 110, Tlf: +354 411 6304

Opnunartími:
mán - sun: 13.00 - 17.00

Vefsíða: https://borgarsogusafn.is/arbaejarsafn

Árbæjarsafn er útisafn sem er opið allan ársins hring. Þar er safn gamalla húsa sem flest hafa verið flutt á safnsvæðið úr miðbæ Reykjavíkur. Svæðið skiptist í torg, þorp og sveit og gefur góða mynd af umhverfi og bæjarbrag í Reykjavík á 19. og 20. öld.

#borginokkar