116432990_10158288414045256_4283305

12 Tónar

Skólavörðustígur 15, Reykjavík 101, 5115656

Opnunartími:
mán: 10.00 - 18.00
Þrið - fim: 10.00 - 23.00
fös - lau: 10.00 - 1.00
sun: 12.00 - 18.00

Vefsíða: www.12tonar.company.site

12 Tónar er vinsæl tónlistarbúð sem opnaði árið 1998. Fljótlega eftir að hún opnaði varð hún mjög vinsæl á meðal tónlistarfólks og almennings. Í búðinni er að finna fyrsta flokks úr­val af bæði íslenskri og erlendri tónlist. Auk þess er búðin hönnuð svo að viðskipta­vin­ir geti slappað af og átt sam­skipti við hver ann­an. Tólf tón­ar sem er staðsett á Skóla­vörðustíg í Reykja­vík gef­ur einnig út tónlist und­ir eig­in merkj­um.

#borginokkar