• Home
  • See & do
  • Events
  • T.V. to See the Sky: Inspired by Yoko Ono’s work, SKY T.V.

T.V. to See the Sky: Inspired by Yoko Ono’s work, SKY T.V.

Tryggvagata 17, 101 Reykjavík

Dates
Hafnarhús
21, June 2021

Website https://listasafnreykjavikur.is/vi%C3%B0burdir/sjonvarp-til-ad-sja-himininn-innblasid-af-verki-yoko-ono-sky-tv
General Admission See on official website

21. júní 2021, klukkan 12:42 og stendur yfir í sólarhring
Viðburðurinn er innblásinn af seinni útfærslu Yoko Ono af verkinu SKY T.V. frá 1967 fyrir Lisson Gallery, sem hún lýsti sem „sjónvarpi til að sjá einungis himininn. Mismunandi rásir fyrir mismunandi himna, himna hátt og lágt o.s.frv.“ SKY T.V. 1966 (furniture piece) var vídeóskúlptúr sem Yoko lýsti sem „lokaðri sjónvarpsrás uppsettri í galleríinu til að horfa á himininn.“ Rásin varpaði beinni útsendingu frá himninum fyrir ofan bygginguna sem verkið var sett upp í — þannig var himininn fluttur inn, jafnvel þótt rýmið væri gluggalaust. Í samstarfi við Yoko Ono munu Getty Research Institute og Feminist Center for Creative Work bjóða upp á myndbandsstreymi af himninum í heilan sólarhring, gegnum Zoom. Fjöldi alþjóðlegra stofnana munu taka þátt í beinni útsendingu frá himninum heim til áhorfenda. Á tímum andríkra byltingar og íhugunar, á tímum ferðatakmarkana en jafnframt mikillar löngunar til tenginga, sækjum við í framsetningu Yoko á himninum sem rými til möguleika og endurnýjunar en jafnframt landsvæði handan auðmagns og eignarhalds. Viðburðurinn á sér stað þann 21. júní til að fagna sumarsólstöðum en einnig svokölluðu jarðarberjatungli (frá 20. til 24. júní).
Til að fylgjast með útsendingunni þarf að skrá sig hér: https://bit.ly/3cFmORH

Similar events

do it (home)
Iðavöllur: Icelandic Art in the 21st Century
Eternal Recurrence
Sirra Sigrún Sigurðardóttir & Ásmundur Sveinsson: As If to Demonstrate an Eclipse
Design for sculptor Ásmundur Sveinsson
Weekly guided tours in English at noon
Weekly guided tours at noon (in Icelandic)
Hello Universe
Discotheque
OF THE NORTH
Artótek | The Nail: "Frelsi" Sund
Cadence
Death Is Elsewhere
Art Exhibition | AboveBeyond
Umbreytingar: Arngunnur Ýr í Hörpu
Qigong and Tai chi at Klambratun park
There used to be Árbæjarlón | Reynir Vilhjálmsson´s Exhibition
Ásgrímur Jónsson / Home of an artist
A Story Unfolds
Rockscramblers

#visitreykjavik