Reykjavík Arts Festival

Dates
21, May 2016
Open from 1.00pm - 5.00pm

Website http://www.listahatid.is
General Admission See on official website

Listahátíð í Reykjavík er alþjóðleg listahátíð sem starfar á breiðum vettvangi. Á þriðja tug viðburða prýða dagskrá hátíðarinnar í ár. Hún einkennist af metnaðarfullum dans- og leikhúsverkum, allt frá klassískum til framúrstefnulegra tónleika, auk fjölda fjölbreyttra myndlistarsýninga. Meðal viðburða á hátíðinni í ár er San Francisco ballettinn í Eldborg í Hörpu, djasstónleikar Terri Lyne Carrington með Lizz Wright og öðrum stórkostlegum tónlistarmönnum, FlexN Iceland, sem er danssýning óviðjafnanlegra götudansara frá Brooklyn og Manchester og UR_, kammerópera Önnu Þorvaldsdóttur í leikstjórn Þorleifs Arnar Arnarssonar. Dagskráin í heild er aðgengileg á www.listhatid.is auk þess að bækling hátíðarinnar má nú nálgast á flestum þeim stöðum þar sem fólk kemur saman um alla borg.

#visitreykjavik