• Home
  • See & do
  • Events
  • Conference: Children and youth literature

Conference: Children and youth literature

Dates
07, March 2015
Open from 10.30am - 1.30pm

Website http://www.borgarbokasafn.is
General Admission See on official website

Conference: Children and youth literature
Ráðstefna um barna- og unglingabókmenntir: Hvunndagshetjur á köldum klaka
Raunsæi verður til umfjöllunar á árlegri ráðstefnu um barna- og unglingabókmenntir í Gerðubergi sem í ár ber yfirskriftina Hvunndagshetjur á köldum klaka. Fyrirlesararnir eru þau Helga Birgisdóttir, doktorsnemi í barnabókmenntum, rithöfundarnir Gunnar Helgason og Illugi Jökulsson og Kristín Ragna Gunnarsdóttir, bókmenntafræðingur og teiknari.
Fundarstjóri er Davíð Stefánsson rithöfundur. Ráðstefnan er öllum opin og ekki þarf að skrá sig sérstaklega.

#visitreykjavik