• Home
  • See & do
  • Events
  • The Ásgrímur Jónsson Collection

The Ásgrímur Jónsson Collection

Dates
26, April 2015
Open from 2.00pm - 5.00pm

General Admission See on official website

Safn Ásgríms Jónssonar, Bergstaðastræti 74.

Sunnudaginn 26. apríl, kl. 14 - 17.

STEFNUMÓT VIÐ LISTAMANN
Leiðsögn fyrir börn um sýninguna Í birtu daganna.
Börnin kynnast lífi og starfi listmálarans. Skjásýning á verkum nemenda Laufásborgar.
Milli kl. 15 - 16 verður starfrækt Ásgrímssmiðja.
Allir velkomnir. Ókeypis aðgangur fyrir fullorðna í fylgd barna.

#visitreykjavik